Stílhreinar línur fyrir verandir og torg
Veranda tvinnar saman stílhreinar útlínur og fjölbreytta litamöguleika. Stærð og lögun hellunnar hentar vel fyrir stærri fleti á borð við verandir og torg.
Vefverslun BM Vallá birtir verð, lagerstöðu, tækniupplýsingar og þar er hægt að panta.
Opna vefverslun
Nánar um val á hellum
Nýttu þér fjölbreytta litasamsetningu Veranda þar sem hver hellaer tilbrigði við sama stef eða láttu einfaldleikann ráða með gráu og stílhreinu yfirborði.
Veranda fæst í þrem litum. Gráum, svörtum og jarðbrúnum.