Teikniforrit
Með teikniforritinu okkar getur þú hannað innkeyrsluna við húsið þitt, sett inn sorptunnuskýli og hleðsluveggi og séð hvernig endaútkoman getur litið út.
Með teikniforriti BM Vallár getur þú með einföldum hætti hannaðinnkeyrsluna við húsið þitt og valið á milli ólíkra hellutegunda ogkantsteina. Þú hleður inn mynd af innkeyrslunni þinni, velur hellur, hleðslu- og kantsteina úr vörulistanum okkar og sérð hvernigendaútkoman getur litið út. Þá er hægt að setja inn ólíkar tegundir af sorptunnuskýlum og máta hvaða skýli fer best.
Einnig er hægt að skoða sýnisútgáfu af innkeyrslum og skoða hvernig hellurnar koma út við nokkrar mismunandi innkeyrslur. Þegar þú hefur lokið við að hanna innkeyrsluna hefur þú samband við okkur og við finnum út magntölur og verð í sameiningu.
Byrjaðu núna og sjáðu hvernig planið leggst í þig!
Opna teikniforrit