Fyrir græna svæðið
Grassteinn setur skemmtilegan svip á umhverfið og brúar bilið milli grænna og steinlagðra svæða. Hann sameinar hlýleika grasflatarinnar og styrk steinsteypunnar. Steinninn gefur svæðinu grænan heildarsvip en þolir samt mikinn átroðning.
Vefverslun BM Vallá birtir verð, lagerstöðu, tækniupplýsingar og þar er hægt að panta.Opna vefverslun
Nánar um val á hellum
• Gestabílastæði eða innkeyrslur þar sem bílar standa ekki lengi í senn.• Lítið notaðar aðkomuleiðir.• Fáfarna göngustíga eða jaðra á stígum og bílastæðum.• Bílastæði við sumarbústaði.• Umferðareyjur eða aðra staði þar sem búast má við að farartæki aki upp á gras.• Aðkomu fyrir sjúkra- og slökkvibifreiðar.