Sjálfbærnistefna BM Vallár er lýsandi fyrir áherslurnar í samfélagslegri ábyrgð og tekur stefnan mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í tengslum við umhverfisleg-, félagsleg- og stjórnháttaviðmið.
BM Vallá hefur sett fimm heimsmarkmið í forgang sem eru í takt við stefnumörkun fyrirtækisins. Þessi markmið eru eftirfarandi: