Samfélagssjóðurinn Hjálparhella BM Vallá er starfræktur með það að markmiði að styðja við fjölbreytt samfélagsverkefni.
Á árinu var veittur styrkur til margvíslegra samfélagsverkefna, bæði smárra sem stóra. Meðal stærri samstarfsverkefna var stuðningur til UNICEF á Íslandi og Römpum upp Reykjavík.