Við erum með jafnlaunavottun og er jafnlaunastefna órjúfanlegur hluti af launastefnu.
Lögð er rík áhersla á jafnrétti og hvers konar mismunun er óheimil. Jafnlaunastefna er órjúfanlegur hluti af launastefnu fyrirtækisins.
Viðbragðsáætlun er í gildi sem hefur það að markmiði að útrýma einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundnu áreiti og ofbeldi á vinnustað, skv. reglugerð nr. 1009/2015 og lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.