Hentar gangstígum, innkeyrslum og bílastæðum með þyngri umferð.
Fornsteinn A er einn vinsælasti steinninn í vörulínu BM Vallá og býður upp á endalausa útgáfu af fallegum mynstrum. Fúgan er breiðari heldur en á hefðbundnum hellum og gerir það að verkum að vatn nær að seitla í gegn og niður í jarðveginn. Fornsteinn kemur í fimm steina kerfi og hægt að fá hann slitsterkan.
Stærðir í fimm steina kerfi: 21,8×10,9 cm | þykkt 6 cm 18,8×10,9 cm | þykkt 6 cm 16,2×10,9 cm | þykkt 6 cm 13,8×10,9 cm | þykkt 6 cm 10,9×10,9 cm | þykkt 6 cm Einnig hægt að fá slitsterkan í 8 cm
Litir: Grár, svartur, jarðbrúnn
Álagsflokkur: II / III / IV
Verkefni: Grjótaþorpið í Reykjavík og Fjörukráin í Hafnarfirði